Guidelines: Recommended approach for online counselling and psychotherapy
Integra
Írska náms- og starfsráðgjafafélagið og Félag sálfræðinga (IACP) hafa gefið út leiðbeiningar fyrir ráðgjafa/meðferðaraðila um hvernig nýta má rafræna ráðgjöf eða meðferð. Á vefnum má annars vegar nálgast upplýsingar sem snúa að fagmönnum sjálfum, það er þá meðferðaraðila og ráðgjafa sem bjóða rafræna ráðgjöf og hins vegar þá sem bjóða handleiðslu fyrir fagaðila á rafrænan hátt. Upplýsingasíðan er miðuð við þarfir fagmanna en getur nýst hverjum þeim sem áhuga hefur.
LessÍrska náms- og starfsráðgjafafélagið og Félag sálfræðinga (IACP) hafa gefið út leiðbeiningar fyrir ráðgjafa/meðferðaraðila um hvernig nýta má rafræna ráðgjöf eða meðferð. Á vefnum má annars vegar nálgast upplýsingar sem snúa að fagmönnum sjálfum, það er þá meðferðaraðila og ráðgjafa sem bjóða rafræna ráðgjöf og hins vegar þá sem bjóða handleiðslu fyrir fagaðila á rafrænan hátt. Upplýsingasíðan er miðuð við þarfir fagmanna en getur nýst hverjum þeim sem áhuga hefur.
Írska náms- og starfsráðgjafafélagið og Félag sálfræðinga (IACP) hafa gefið út leiðbeiningar fyrir ráðgjafa/meðferðaraðila um hvernig nýta má rafræna ráðgjöf eða meðferð. Á vefnum má annars vegar nálgast upplýsingar sem snúa að fagmönnum sjálfum, það er þá meðferðaraðila og ráðgjafa sem bjóða rafræna ráðgjöf og hins vegar þá sem bjóða handleiðslu fyrir fagaðila á rafrænan hátt. Upplýsingasíðan er miðuð við þarfir fagmanna en getur nýst hverjum þeim sem áhuga hefur.
- Markhópur
- Sálfræðingar
- Náms- og starfsráðgjafar
- Efni
- Almennt
- Tegund
- Rafræn þjálfunargögn
- Land
- Írland
The purpose of the e-manual is to offer guidelines for several specific areas and contexts. These include telephone counselling, where the context is verbal exchange between client and practitioner conducted in real time, generic voice applications and generic video applications, where communication is either verbal or/and visual. Here are also forums and e-mailing which include private communication with time delay and FaceTime as a video chat application developed by Apple conducted in real time over Wi-Fi from iPhone or iPad. These guidelines are of relevance to all practitioners engaging in distance therapy, and should be read and considered alongside the IACP Code of Ethics and Practice for Counsellors/ Psychotherapists/Supervisors. The following areas are the principal focus of the guidelines: practitioner competence and training, contracts and client suitability, specific issues relating to working online, professional and legal considerations and issues of jurisdiction and protocols for security and appropriate platforms to assure safety and misuse.
Upphaflegt tungumál
English
Land
Ireland
Tengill
http://www.irish-counselling.ie/onlinecounselling
(access date: 21/7/ 2017)
Calendar
Announcements
- - No existing announcements -