Koordinaatti - Youth information and counselling

IAA – Björg J. Birgisdóttir

Summary

Koordinaatti vefsíða býður upplýsingar og ráðgjöf fyrir ungmenni og hefur það að meginmarkmiði að vera veita hagnýtar upplýsingar, leiðbeiningar og ráðgjöf um margvísleg málefni og aðstæður í lífi ungs fólks. Um er að ræða lögbundna þjónustu í Finnlandi með áherslu á sjálfstæði og heilbrigði ungmenna. Ráðgjöfin er einstaklingsmiðuð og er í boði sveitafélaga og ýmissa stofnana. Aðstandendur ungs fólks geta einnig leitað eftir ráðgjöf hjá stofnunni.

Efni

  • Persónuleg ráðgjöf
  • Ráðgjöf og stuðningur
  • Markhópur
  • Börn / unglingar
  • Tegund
  • Náms- og starfsráðgjöf
  • Vefsíða
  • Land
  • Finnland
Course code: TGP424
Category: Good Practices
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike

The website provides personal guidance, counselling and support to young people through face-to-face services or online services and other environments. Information is provided for young people through various channels and methods, such as peer-to-peer groups and social media such as facebook and twitter.

Koordinaatti’s task is to support municipalities, joint municipal authorities and various regional co-operation bodies. Koordinaatti offers municipalities expert help in the use of web-based services, tools and methods as well as training in the basics of web-based work.

The Ministry of Education and Culture appointed Koordinaatti (Youth Information and Counselling) for the task of planning and establishing a regional service network for regional youth information and counselling coordinators as part of a permanent youth work service structure.

koordinaatti.JPG

Upphaflegt tungumál

Finnish and also available in English and Swedish

Land

Finland

Tengill

http://www.koordinaatti.fi/en