O*Net

IAA – Björg J. Birgisdóttir

Summary

O* NET er vefsíða sem inniheldur gagnagrunn sem veitir starfstengdar upplýsingar eins og  atvinnutækifæri, starfsþróun og starfsreynslu. Einstaklingar geta sent tölvupóst og fengið upplýsingar til baka.  O* NET Resource Center (miðstöðin)  er ein að þeim stofnunum  sem hefur safnað starfsupplýsingum í Bandaríkjunum mjög lengi. Miðstöðin  þjónar jafnframt sem miðpunktur upplýsinga um O* NET forritið og O* NET gagnagrunninn. Þar eru einnig unnin starfsþróunarverkfæri og leiðbeiningar. O* NET OnLine veitir nákvæmar lýsingar um starfsstéttir, þróun starfsmannamála o.fl. fyrir ýmsa markhópa meðal annars atvinnuleitendur.

  • Markhópur
  • Fullorðnir
  • Börn / unglingar
  • Náms- og starfsráðgjafar
  • Rannsakendur
  • Starfsfólk mannauðsmála
  • Efni
  • Námstækifæri
  • Tegund
  • Rafræn þjálfunargögn
  • Vefsíða
  • Land
  • Bandaríkin
Course code: TGP479
Category: Good Practices
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike

Informative website providing database with job opportunities, career development and career exploration. Individuals can send emails. The O*NET Resource Center is home to primary source of occupational information in USA. It serves as a central point of information about the O*NET program and is the main source for O*NET products, such as the O*NET database, Career Exploration Tools, User Guides and development reports. O*NET OnLine has detailed descriptions of professions for use by job seekers, workforce development and human resource professionals, students and researchers.

Upphaflegt tungumál

English

Land

USA-N Carolina

Tengill

https://www.onetonline.org/

(access date: 27/06/2017)

Calendar

Announcements

  • - No existing announcements -