Trappa - Startup company in Education Technology

IAA – Björg J. Birgisdóttir

Summary

Trappa.is er  er vefsíða sem býður sérhæfðar tæknilausnir fyrir þá sem vilja veita rafræna ráðgjöf, sálfræðimeðferðir og fleira. Lögð er áhersla á að nýta tæknina til að bjóða fjölbreytta  þjónustu og sérfræðiráðgjöf innan menntakerfisins. Framþróun og breytingar í menntamálum kalla á mikla endurskoðun á starfsháttum þeirra sem starfa við uppeldi og menntun. Hjá fyritækinu Tröppu eru sérfræðingar tilbúnir til að vinna með nemendum, foreldrum, skólum, sveitarfélögum, fyrirtækjum og stofnunum. Hjá Tröppu er boðin rafæn talþjálfun fyrir börn og fullorðna. Trappa þjónustar jafnframt sveitarfélög víðs vegar um landið.

Trappa ráðgjöf býður fjölbreyttar lausnir fyrir skóla og stofnanir af öllu tagi og veitir faglegan stuðning við fræðsluaðila, skólastjóra, kennara og foreldra.

Kara Connect er öruggur hugbúnaður fyrir fjarþjónustu í heilbrigðis- velferðar- og menntakerfinu sem Trappa notar.

  • Markhópur
  • Fullorðnir
  • Börn / unglingar
  • Foreldrar
  • Hjón
  • Sálfræðingar
  • Starfsfólk heilbrigðisstétta
  • Efni
  • Almennt
  • Þunglyndi
  • Kvíði
  • Tegund
  • Náms- og starfsráðgjöf
  • Meðferð
  • Land
  • Ísland
Course code: TGP629
Category: Good Practices
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike
CC - Attribution-NonCommercial-ShareAlike

Trappa inc. is a startup company in Education Technology.  Main goal is to integrate services and ideas with educational goals, learning and support, in schools or at home and offer ecounselling. Kara is a specialised software  offered at karaconnect.com and  professionals can use the software for treatment, instruction, counselling or guidance. Trappa is already providing speech therapy, anxiety therapy and educational classes online to Icelandic municipalities with great results. 

The website offers variety of technical solutions for connecting professionals and those who need a service regardless of location.

Upphaflegt tungumál

 Icelandic and partly English

Land

Iceland

Calendar

Announcements

  • - No existing announcements -